VERKLAGSREGLUR
https://www.completerehabsolutions.com/blog/h2j0kke0mf Matskerfið um aldursmerkingar sem noast er við er frá NICAM í Hollandi og hefur verið notað hér á landi síðan 2005. Frekari upplýsingar má finna hér.
https://www.psicologialaboral.net/2024/08/07/pf8dg2hslxqhttps://aiohealthpro.com/pbnht47hf Þegar sjónvarps- eða kvikmyndaefni er metið getur ábyrgðaraðili byrjað að kanna hvort efnið hafi þegar verið metið og fengið aldursmerkingu í Hollandi, þar sem um sama kerfi og sömu aðferðafræði er að ræða. Sé efnið nú þegar merkt í gagnagrunni Hollenska kvikmyndaskoðunarkerfisins (NICAM) þarf ábyrgðaraðili ekki að láta fara fram annað mat hér á landi og er heimilt að nota niðurstöðu úr aldursmati í Hollandi.
Hafi efnið hins vegar ekki verið aldusmetið í Hollandi þarf það að fara í gegnum aldursmat hér á landi sem eingöngu matsmenn ábyrgðaraðila hafa heimild til að gera. Það er gert með þeim hætti að matsmaður viðkomandi ábyrgðaraðila skráir sig inn á sérstakt lokað vefsvæði sem rekið er af FRÍSK þar sem kvikmyndin/þátturinn er skráður inn í gagnagrunninn. Í kjölfarið horfir matsmaður gaumgæfilega á myndefnið og svarar sextíu spurningum á netinu um það sem hann sá. Tölvuforrit sér svo um að reikna út hvaða flokkun myndefnið fær.
https://nedediciones.com/uncategorized/imdojumic5ehttps://www.clawscustomboxes.com/3h37glo0jne Hafi mat farið fram á kvikmynd eða tölvuleik er heimilt að láta það mat gilda um kvikmynd eða tölvuleik sem gefinn er út á öðru formi, enda teljist ótvírætt um sömu útgáfu kvikmyndar eða tölvuleiks að ræða. Ef ekki er um sömu útgáfu að ræða (og viðkomandi útgáfa ekki til í gagnagrunni NICAM) skal meta efnið eins og um nýtt efni sé að ræða.
Ordering Xanax Online From CanadaÞegar aldursmat hefur farið fram á sjónvarpsþætti eða kvikmynd skal matsmaður sjá til þess að niðurstöður þess séu skráðar inn í gagnagrunn kvikmyndaskodun.is þar sem almenningur getur haft aðgang að öllum þeim aldursmötum sem framkvæmd hafa verið.
https://blog.extraface.com/2024/08/07/f4r1hdzytÞáttaraðir lúta sömu lögmálum og hér að ofan en þó þarf ekki að horfa á alla þætti í þáttaröðinni heldur getur ábyrgðaraðili metið þáttaröðina á grundvelli sýnishorns, þó að því tilskildu að nýtt sýnishorn sé skoðað í upphafi hverrar nýrrar árlegrar þáttaraðar. Aldurs- og innihaldsflokkun (hvert ár fyrir sig) á þáttaröð í heild sinni er skilgreind á grundvelli sýnishorns þáttar eða þátta sem fékk hæstu flokkun. Fjöldi sýnishorna af þáttum er háð lengd þáttaraðarinnar. Meginreglan um fjölda sýnishorna er sem hér segir:
Ordering Alprazolam Pillshttps://oevenezolano.org/2024/08/w5zjp660okn Ábyrgðaraðilar (t.d. kvikmyndahús, sjónvarpsstöðvar o.þ.h) flokka sitt efni sjálfir með því að nota spurningalista sem NICAM setti saman. Sérþjálfaðir starfsmenn, svokallaðir matsmenn, hafa það hlutverk að horfa gaumgæfilega á myndefni og svara sextíu spurningum á netinu um það sem þeir sáu. Tölvuforrit sér svo um að reikna út út hvaða flokkun tilgreint myndefni fær og á í raun ekki að skipta neinu máli persónuleg afstaða matsmans heldur ættu allir að komast að sömu niðurstöðu óháð afstöðu til félagslegra þátta. Allir félagsmenn FRÍSK hafa sérþjálfaða matsmenn á sínum snærum og eingöngu matsmenn hafa leyfi til að aldursflokka efni.
https://merangue.com/nt7z51sm7whttps://sugandhmalhotra.com/2024/08/07/oja1mmvwh Spurningalistinn var settur saman af hópi þekktra sérfræðinga á sviði fjölmiðlunar og ungmenna. Þar nýttu þeir sér áratuga rannsóknir á skaðlegum áhrifum hljóð- og myndefnis á börn og ungmenni. Einnig var tekið ríkt tillit til óska foreldra og fræðsluaðila. Á heildina litið hefur spurningalistinn reynst áreiðanlegur mælikvarði og þykir hollenska kerfið eitt það besta í veröldinni. Þess má geta að aldursmerkingar á tölvuleikjum í Evrópu (svokallað PEGI kerfi) er einnig byggt á hollenska kerfinu.
https://www.clawscustomboxes.com/om063f2gOrdering Xanax Online Legal Út frá fjölda spurninga metur matsmaðurinn sjónvarpsefnið eða kvikmyndina hvað varðar þætti eins og ofbeldi, ótta, kynlíf, mismunun, misnotkun eiturlyfja og/eða áfengis og gróft orðbragð. Aldurstilmæli eru tengd við hvern þessara þátta. Sá þáttur sem fær hæstu aldurseinkunnina ákvarðar hvaða aldurstilmæli Kvikmyndaskoðun veitir efni að lokum. Eina undantekningin á þessu er blótsyrði, sem hefur ekki áhrif á aldurstilmæli.
https://aiohealthpro.com/dqhepd34p Ef nokkrir þættir fá jafnháa einkunn eru þeir einnig tilgreindir í tilmælum Kvikmyndaskoðunar, að hámarki þrír. Röð táknanna er eftirfarandi: ofbeldi, ótti, kynlíf, gróft orðbragð, mismunun, eiturlyf.
https://www.completerehabsolutions.com/blog/uav0xoisym Hafirðu áhuga á að kynna þér heildarniðurstöðu flokkunar fyrir efni er hægt að finna hana í gagnagrunni á forsíðu kvikmyndaskodun.is. Upplýsingar um þær merkingar (og efnisvísa) sem notaðar eru, má finna hér.
https://mandikaye.com/blog/s52h32b Hér sérðu tvö dæmi um hvernig flokkun er gerð:
https://nedediciones.com/uncategorized/esuca40e Ef nokkrir þættir eru jafnir með hæstu einkunn eru þeir líka sýndir í tilmælum Kvikmyndaskoðunar, að hámarki þrír. Í þessu tilfelli er aldurstakmarkið 12 ár, vegna notkun eiturlyfa og efnis sem getur valdið ótta. Tilmæli Kvikmyndaskoðunar eru: Ekki er mælt með að börn yngri en 12 ára horfi á þetta myndefni vegna þess að það getur valdið ótta og sýnir notkun eiturlyfa. Þess má geta að blótsyrði hefur ekki áhrif á aldurstakmörk.
https://transculturalexchange.org/zl46he1
Í þessu tilfelli er ofbeldi sá þáttur sem fær hæsta einkunn, sem þýðir að aldurstakmarkið er 16 ár. Tilmæli Kvikmyndaskoðunar eru: Ekki er mælt með að börn yngri en 16 ára horfi á þetta myndefni vegna þess að það inniheldur ofbeldi.
Öll eintök kvikmyndar eða tölvuleiks og hvers konar umbúðir skulu greinilega merktar upplýsingum um aldurstakmörk. Í öllum auglýsingum og annarri kynningu á kvikmynd eða tölvuleik skal getið um aldurstakmörk hafi myndefnið þegar verið aldursmetið.
https://inteligencialimite.org/2024/08/07/o78t9r1q3 Þá skulu sjónvarpsstöðvar notast við svokallað „vatnsmerki“ í útsendingum sínum til að sýna aldursmörk þess efnis sem er í útsendingu línulegrar dagskrár. Efni sem er leyft, bannað innan 6 ára og bannað innan 9 ára er heimilt til sýningar hvenær sem er dags og eru þær útsendingar ekki merktar sérstaklega. Þetta þýðir að merki sjónvarpsstöðvarinnar (yfirleitt efst í hægra horni) er ekki litað. Sé merkið gult er efnið sem um ræðir bannað innan 12 ára og sé merkið rautt er efnið bannað innan 16 ára. Efni bannað 12 ára og yngri er eingöngu heimilað í útsendingum sjónvarpsstöðva í línulegri dagskrá eftir kl. 21 virka daga og 22 um helgar (til klukkan 05).
Kynningarstiklur úr kvikmyndum og þáttaröðum skulu vera aldursmetnar* af ábyrgðaraðilum. Ekki þarf að skrá niðurstöðu slíks mat inn á kvikmyndaskodun.is enda gæti slíkt valdið ruglingi þar sem stiklur eru oft með lægra aldursmat en efnið sem stiklan er úr. Sjónvarpsstöðvum ber að taka fram í kynningastiklum hver aldursmörk myndefnisins eru, hafi myndefnið (sem stiklan er úr) þegar verið aldursmetið. Þá mega sjónvarpsstöðvar ekki sýna kynningarstiklur sem bannaðar eru 12 ára og yngri fyrir kl. 21 virka daga og kl. 22 um helgar. Í kvikmyndahúsum má aldursflokkun kynningarstiklunnar ekki vera hærri en aldursflokkun myndefnisins sem á undan eða eftir fer.
Ordering Alprazolam Online *Athugið að hér er verið að tala um aldursmörk kynningarstiklunnar, en ekki aldursmörk myndefnisins sem stiklan er úr.
Tölvuleikir sem fluttir eru inn til landsins frá Evrópu hafa þegar fengið svokallaðar PEGI merkingar frá útgefanda og því er ekki þörf á að aldursmerkja þá leiki hér á landi sérstaklega. Allar frekari upplýsingar um PEGI má finna hér.